Jólin á Nauthól

Jólin eru á næsta leiti og er jólastemmningin á Nauthól sem engu lík.
Í okkar fallega umhverfi við Nauthólsvík munu glitrandi jólatré og seríur skína sínu skærasta um miðjan nóvember.

Jólailmurinn mætir svo í hús fimmtudaginn 23. nóvember en þá verður hægt að velja um 3ja rétta jólaveislu í hádeginu og 4ra rétta á kvöldin, allt frá tveggja manna borðum og upp í fjölmenna hópa.

Jólabrunchinn mætir svo í hús laugardaginn 25. nóvember með sínum herlegheitum og verður í boði alla laugardaga og sunnudaga fram að jólum.

Hefðbundnir jólaréttir í bland við framandi nýjungar skarta jólaveislu og jólabrunch Nauthóls í ár og sjá matreiðslumenn okkar til þess að maturinn sé í hæsta gæðaflokki.

Jólastemming

Matseðlar

JÓLIN Á NAUTHÓL

Verð 4.900 kr

Borið fram á borðið

Forréttir

 • Jóla síld
 • Reyktur lax
 • Grafinn sjóbirtingur með sólselju og einiberjum
 • Tvíreykt hangikjöt með piparót
 • Jólapate með títtuberjasultu

Aðalréttur
Val um eftirfarandi

 • Hamborgarhryggur með sætkartöflumousse, rauðkáli og rauðvínssósu
 • Kalkúnabringa með sætkartöflumousse, rótargrænmeti og villisveppasósu
 • Steiktur saltfiskur með tómat-concasse, furuhnetum og hvítvínssósu

Eftirréttur

Súkkulaðimousse bragðbætt með Grand Marnier

eða

Ris a la mande

Sunnudag til miðvikudags: 6.900 kr.
Fimmtudag til laugardags: 9.900 kr.
Borið á borðið

Forréttur

 • Reykilmuð villibráðar súpa með eplum og fennel

Milliréttir

 • Jólasíld
 • Hreindýraborgari með villisvepparjóma, eplum og klettasalati
 • Reyktur lax
 • Grafinn sjóbirtingur með sólselju og einiberjum
 • Tvíreykt hangikjöt með piparót
 • Gljáður hamborgarhryggur með waldorf salati

Aðalréttir

 • Kryddbökuð kalkúnabringa, svínapurusteik og andabringa með jólakryddum
 • Rauðvínssósa, villisveppasósa
 • Steikt rótargrænmeti
 • Heimalagað rauðkál með jólakryddum
 • Bakaðir kartöflubátar með hvítlauk og garðablóðbergi
 • Sæt kartöflumús

Eftirréttir

 • Ris a la mande
 • Súkkulaði mousse, bragðbætt með Grand Marnier
 • Súkkulaði brownie með salthnetum
 • Ananas Fromage
 • Crème brûlée
 • Berja- og ávaxtasalat

4.200 kr.

 • Grafinn sjóbirtingur með sólselju og einiberjum
 • Reyktur lax
 • Rúgbrauð / Flatbrauð
 • Jólasíld
 • Jólapate títtuberjasulta
 • Waldorfsalat
 • Gljáður hamborgarhryggur
 • Eggjahræra

Eftirréttur — Súkkulaði-mousse

Kaffi/Te

 • Rúgbrauðsnittur 2 tegundir — lax og síld
 • Laxatartar
 • Kalkúnaspjót
 • Nautaspjót
 • Gljáður Hamborgarhryggur á spjóti
 • Hangikjötstartalettur
 • Hægelduð svínasíða
 • Snitta með rauðrófum og valhnetum
 • Hreindýrakókettur