Nauthóll býður uppá glæsilega veisluþjónustu fyrir öll tækifæri stór sem smá. Hvort sem það er með eða án þjónustu eða vínveitingum.
Starfsfólk okkar veitir þér ráðgjöf varðandi veitingar og annað sem huga þarf að.
Nauthóll býður uppá glæsilega veisluþjónustu fyrir öll tækifæri stór sem smá. Hvort sem það er með eða án þjónustu eða vínveitingum.
Starfsfólk okkar veitir þér ráðgjöf varðandi veitingar og annað sem huga þarf að.
Tapas snittur
Reyktur lax, kotasæla og graslaukur
Grafið nautafille með Parmesan
Saltfisk-mousse kirsuberjatómatur og hvítlaukur
Tómatur, mozzarella og grænt pestó
Kjúklingabringa, grilluð paprika, mangó og mexícó ostadressing
Spjót
Kjúklingaspjót með svepparjóma
Nautaspjót með sterkkryddaðri BBQ
Kókos-risarækjur með chili majónesi
Laxaspjót Teriyaki
Sætir bitar
Frönsk súkkulaði kaka með pistasíum
Omnom saltlakkrís krem á hnetubotni.
Súkkulaði mousse með krumbli
Kókos panna cotta með lime og ananas
Vegan smáréttir
Fylltur kúrbítur með léttsýrðu blómkáls “cous cous” (V-)
Fersk vorrúlla með vegan chilli majónesi (V)
Chilli sin carne í brauð kænu (V)
Blómkáls “hot wings” með kóreskri BBQ (V)
Steikt vorrúlla með saffran majónesi (V)
Aðrir smáréttir
Silungatartar með capers og sólselju
Beikonvafðar döðlur
Steikt hörpuskel, jarðskokkamauk og Ketjap Manis
Indverskar lambabollur með Raita
Hægelduð grísasíða BBQ
Mini Nauthólsburger
Saltfiskbollur með tómat concasse
Blómkáls „Hot wings“ með kóreskri BBQ sósu
Black garlic mini kjúklingaborgarar
Klassískar Canape snittur
Roast beef á hvítu brauði súrar gúrkur, steiktur laukur og piparrót
Skinka á hvítu brauði, pestó og Camebert
Rækjur á hvítu brauði , sítróna, paprika og majónes
Reyktur lax á hvítu brauði, sítróna, paprika og majónes
6 pinna bakki
Grilluð kjúklingaspjót með svepparjóma
Nauta-ribeye á spjóti með sterkkryddaðri BBQ sósu
Kókos-rækja á spjóti með chili-majónesi
Tapas-snitta með tómat, mozzarella og Parmaskinku
Tapas-snitta með reyktum laxi
Beikonvafðar döðlur
8 pinna bakki
Steikt hörpuskel, jarðskokkamauk og Ketjap Manis
Saltfiskbollur með tómat concasse
Hægelduð grísasíða BBQ
Mini Nauthólsburger
Silungatartar með capers og Youzu dressingu
Grilluð kjúklingaspjót með svepparjóma
Kókosrækja með chili-majónesi
Frönsk súkkulaðikaka
10 pinna bakki
Grilluð kjúklingaspjót með svepparjóma
Nauta-ribeye á spjóti með sterkkryddaðri BBQ sósu
Kókosrækja á spjóti með chili-majónesi
Steikt hörpuskel, jarðskokkamauk og Ketjap Manis
Indverskar lambabollur með Raita
Hægelduð grísasíða BBQ
Mini Nauthólsburger
Tapas-snitta með tómat, mozzarella og Parmaskinku
Tapas-snitta með reyktum laxi.
Frönsk súkkulaðikaka
KAFFISNITTUR
450 kr.stk
BLANDAÐAR LÚXUS SAMLOKUR
1550 kr.stk
TAPAS SNITTUR
430 kr.stk
MATARSNEIÐAR
1550kr. /1950 kr.
BJÓRSAMLOKUR
340kr.
CANAPÉ
360 kr.
Forréttir
Grafið nautafillet með grófkornasinnepsdressingu
Blandað brauð
Hráskinka, melóna, jómfrúarolía og nýrifinn parmesan
Kjúklingaspjót með svepparjóma
Risarækjur í kókoshjúp með chilimajónesi
Litlar pizza sneiðar
Saltfiskbollur með tómat chilli sultu
BBQ svínasíða með maís-salsa
Steikarhlaðborð
Val um tvo rétti af fjórum
Grilluð nautalund
Heilsteikt lambalæri með hvítlauk og timian
Kryddbökuð kalkúnabringa
Hunangsgljáður svínahryggur
Meðlæti
Blandað salat með kirsuberjatómötum ísbúa og melónu
Perlulaukur, sveppir og rauðlaukur með balsamico-ediki
Ristað rótargrænmeti
Steiktir kartöflubátar með kryddjurtum
Sætkartöflumús
Sósur
Villisveppasósa
Rauðvínssósa
Bernaise sósa (m/nautalund)