Velkomin á NAUTHÓL Bistró                Veisluþjónusta Salurinn       
Nauthóll - Réttir - 104

HUMARSAMLOKAN VINSÆLA OG NÝR SUMARSEÐILL

Okkar rómaða “SUMAR” HUMARSAMLOKA er komin á matseðil okkar á ný eftir langan og kaldan vetur. Humarsamlokan er best með glasi af hvítvíni eða ísköldum bjór.

Matreiðslumenn okkar eru einnig búnir að liggja undir feldi í vetur og hugsa vel nýjan glæsilegan matseðil sem munu kitla bragðlauka gesta okkar í sumar.

Hér fyrir neðan er hægt að skoða matseðla okkar. Ps. það eru alltaf hlý og góð teppi til taks fyrir þá sem njóta útiverunnar á palli okkar á Nauthól.

Verið velkomin

 

 

Trufflað take away tilboð

Tveir trufflaðir borgarar ásamt frönskum og trufflumajó.

Verð 5.490 kr.

ATH gildir aðeins í take away eða heimsendingu og ekki með öðrum tilboðum,
sendingargjald leggst við ef óskað er eftir heimsendingu.

Smáréttaplatti

Umsagnir

GESTA