Velkomin á NAUTHÓL Bistró                Veisluþjónusta Salurinn       

Nýr stórglæsilegur haustmatseðill

Sem dæmi um tvo rétti á haustmatseðli okkar er “Pönnusteikt andalifur” í appelsínu og engifer gljáa ásamt karamelluðum lauk, shiitake sveppum í tempura og gljáðri fíkju og svo í aðalrétt “Grilluð nautalund”, með sultaðum perlulauk, steiktum shiitake sveppum, grillað spergilkál og grænertumauk ásamt steiktum kartöfluteningum og piparsósu. þessir tveir réttir munu kitla bragðlauka gesta okkar í haust ásamt mörgum öðrum valmöguleikum.

Hér fyrir neðan er hægt að skoða matseðla okkar. 

Verið velkomin

(Grilluð nautalund úr myndasafni Nauthóls)

 

Trufflað take away tilboð

Tveir trufflaðir borgarar ásamt frönskum og trufflumajó.

Verð 5.490 kr.

ATH gildir aðeins í take away eða heimsendingu og ekki með öðrum tilboðum,
sendingargjald leggst við ef óskað er eftir heimsendingu.

Smáréttaplatti

Umsagnir

GESTA