Velkomin á NAUTHÓL Bistró                Veisluþjónusta Salurinn       
vegnuar-mynd

ÞRIGGJA RÉTTA VEGAN VEISLA
NAUTHÓLS Í JANÚAR


Hvað er betra en vegan í janúar hvort sem þú ert “vegan” eða ekki
– Við byrjum árið með hollu og glæsilegu “Veganúar” tilboði.

 

Matreiðslumenn og starfsfólk okkar munu sjá til þess að maturinn og þjónustan sé í hæsta gæðaflokki.

Skoðaðu matseðla okkar og mundu að panta borð tímanlega.

Verið velkomin

 

 

 

Trufflað take away tilboð

Tveir trufflaðir borgarar ásamt frönskum og trufflumajó.

Verð 5.490 kr.

ATH gildir aðeins í take away eða heimsendingu og ekki með öðrum tilboðum,
sendingargjald leggst við ef óskað er eftir heimsendingu.

Smáréttaplatti

Umsagnir

GESTA