Heimsent eða taka með

Við bjóðum uppá þann valkost að panta hjá okkur og sækja eða fá heimsent.

Pöntunarsíminn er 599 6660 og einnig er hægt að smella á “NETPANTANIR” hnappinn hér að neðan. 20% afsláttur er veittur af matseðli ef pantað er í gegnum netið!

Heimsent

Í hverfi 101, 102, 103, 105, 107, 108 er kostnaðurinn við heimsendingu 2.000 kr.

3.000 kr. í önnur hverfi Reykjavíkur, Seltjarnarnes, Kópavog og Garðabæ.

4.000 kr í Hafnarfjörð og Mosfellsbæ.

Tveggja rétta tilboð í take away

Forréttur
Fiskisúpa Nauthóls með blönduðum fisk og skelfisk
eða
Þrír smáréttir að hætti Nauthóls

Aðalréttur

Konfit andalæri með sætkartöflumousse, sultuðum perlulauk, shiitake sveppum og sellerírót ásamt appelsínu og engifer gljáa.
eða
Pönnusteiktur þorskhnakki, jarðskokkamauk, sýrt hvítkál og steikt smælki ásamt ketjap manis noisette smjöri.

Verð
4.390 per mann

Bættu við eftirrétt
Omnom súkkulaði og saltlakkrís krem á hnetubotni með stökkum og ferskum hindberjum.
Verð 1.560 kr
eða
Súkkulaði mousse með berjum og krumbli
Verð 890 kr

3 smáréttir
Andalæri

Trufflað “take away” tilboð

Tveir trufflaðir borgarar ásamt frönskum og trufflumajó.

Verð 5.490 kr

(ath gildir aðeins í take away eða heimsendingu og ekki með öðrum tilboðum,
sendingargjald leggst við ef óskað er eftir heimsendingu)

Umsagnir

GESTA