Veldu 3-4 tegundir og við gerum þér tilboð í götubita fyrir partýið þitt.
Hamborgarar
Grillaðir hamborgarar með relish, tómötum og spicy majó
Lárperu borgarar með relish,tómötum og súrum gúrkum (V)
Kjúklingaborgari í kryddhjúp með hrásalati, tómötum og súrum gúrkum
Taco
Lárpera og sýrt grænmeti ásamt mangósalsa (V)
Rifið grísakjöt, sýrt grænmeti og ristaður maís
Rækju ceviche guacamole,sýrður rjómi
Blómkáls tempura sýrt grænmeti og guacamole (V)
Rifinn lambaskanki fenníka og apríkósur
Bao bun
Black garlic kjúklingalæri ketjap manis með kimchi
Hægelduð grísasíða , kóresk bbq sósa og sýrt grænmeti
Hoi sin gljáðir sveppir með fersku grænmeti og wasabi majónesi (V)
Nautasíða með chili gljáa og kimchi
Spjót og aðrir smáréttir
Nauta ribeye með bearnaise
Kókos rækju spjót með chilli majó
Kjúklingaspjót með satay sósu
Grænmetis vorrúllur með saffran hvítlauks sósu (V)
Chilli sin carne í brauð kænu (V)
Mini pítur fylltar með sterkkrydduðu nautahakki, fersku grænmeti, raita og hvítlauksosti.
Bættu við sætum bita
Churros með nutella og hinberjasykri
Tveggja laga súkkulaði mousse með berjum og krumbli
Omnom salt lakkrískrem á hnetu botni
Súkkulaði gosbrunnur og ávextir
Mini kleinuhringir