Árshátíðir

Nauthóll býður til leigu glæsilegan veislusal sem hentar frábærlega fyrir árshátíð.

Salurinn er við rætur Öskjuhlíðar og skartar óviðjafnanlegu útsýni yfir hafið. Úrvalslið matreiðslu- og framreiðslumanna okkar sér um að gera viðburðinn þinn ógleymanlegan!

Salurinn rúmar um 110 gesti til borðs og allt að 250 gesti í standandi veislu.

Salurinn er mjög vel tækjum búinn. Þar er til að mynda gott fundarhljóðkerfi, púlt og skjávarpi auk þess sem lýsingin er sérlega vönduð og býður upp á mikla möguleika.

Myndir úr salnum

Matseðlar

ÁRSHÁTÍÐIR
 • Humarsúpa að hætti Nauthóls
 • Lambahryggvöðvi og lambaskanki, sinneps kartöflumousse, rótargrænmeti og fenníka. Borinn fram með púrtvínssósu og sólselju.
 • Frönsk súkkulaðikaka með pistasíuhnetum vanilluís og ávextir.
 • Steiktur leturhumar með lárperumauki, tómat og mangósalsa og humarsósu.
 • Nautalund wellington ásamt steiktu smælki, ristuðu rótargrænmeti, spergilkáli og perlulauk. Borin fram með rauðvíns-soðgljáa og bernaisesósu.
 • Panna cotta með hvítu súkkulaði, saltkaramellu, mangó-ástaraldin og saltkaramellu- og súkkulaðiís.
 • Þorskhnakki með jarðskokkamauki, sýrðu hvítkáli og ketjap manis noisette.
 • Nautalund og lambahryggvöðvi ásamt smælki, ristuðu rótargrænmeti, sveppum og perlulauk. Borin fram með rauðvíns soðgljáa og bernaisesósu.
 • Tveggja laga súkkulaði mousse með karamelluðu hvítu súkkulaði og berjum.
 • Fersk vorrúlla með sesam-soyasósu. Lárpera, kóríander, gulrætur, mangó, vorlaukur, hvítkál og chili- mæjónes.
 • Hnetusteik með reyktri paprikusósu og grilluðum sætum kartöflum(vegan).
 • Ferskir ávextir & sorbet.
 • Steiktur humar og hörpuskel með tómat chili sultu og skelfisks sósu.
 • Andabringa með steinseljurótarmousse, sultuðum rauðlauk, fondant kartöflu og reyktri andasósu.
 • Omnom súkkulaði fullnæging og saltlakkrís krem á karamelluðumhnetubotni ásamt ferskum og stökkum hindberjum.
 • Villisveppakryddaður nautahryggvöðvi (carpaccio), trufflumajónes, klettasalat, parmesan ostur og hnetudressing.
 • Pönnusteiktur sjóurriði, kimchi, smælki, vorlaukur og chili hollandaise.
 • Bláberjaskyr-mousse með berjum, marengs og krumbli.

Forréttir

Fersk vorrúlla með sesam-soyasósu (vegan), lárpera, kóríander, gulrætur, mangó, vorlaukur, hvítkál og chili-mæjónes
Fresh springroll with sesame-soya sauce, avocado, coriander, carrots, mango, spring onion, white cabbage and chili-mayo

Humarsúpa að hætti Nauthóls
Nauthóll’s langoustine soup

Villisveppakryddaður nautahryggvöðvi (carpaccio), trufflumajónes, klettasalat, parmesan-ostur og hnetudressing
Beef fillet (carpaccio) seasoned with wild mushrooms, truffle mayonaise, ruccola, parmesan cheese and hazelnut dressing

Hægeldaður silungur, blómkál, brauðteningar og dill mæjónes
Slow cooked trout, cauliflower, croutons and dill mayonaise

Sætkartöflu- og rauðrófusalat, kryddsoðnar rauðrófur, melóna, grillaðar sætar kartöflur, geitaostur og karamellaðar hnetur
Sweet potato and red beet salad, spiced red beets, melon, grilled sweet potatoes, goat cheese and caramelized nuts

Steiktur leturhumar með lárperumauki, tómat og mangósalsa með humarsósu
Panfried langoustine, avocado purree, tomato and mango salsa and langoustine sauce

Þorskhnakki með jarðskokkamauki, sýrðu hvítkáli og ketjap manis noisette
Fillet of cod with sun choke pree, pickled cabbage and ketjap manis noisette

Steiktur humar og hörpuskel, tómat chilisulta og skelfisks-sósa
Fried langoustine and scallops, tomato and chili compot and shellfish sauce

 

Aðalréttir

Nautalund Wellington ásamt steiktu smælki, ristuðu rótargrænmeti, spergilkáli og perlulauk. Borin fram með rauðvíns soðgljáa og Bernaisesósu
Beef Wellington with fried baby potatoes, roasted root vegetables and pearl onions. Served with redwine glace and Bernaise sauce

Lambahryggvöðvi og lambaskanki, sinnepskartöflumousse, rótargrænmeti og fenníka. Borið fram með púrtvínssósu og sólselju
Fillet and shank of lamb, potato mousse, carrots and fennel. Served with portwine sauce and dill

Andabringa með steinseljurótar-mousse, sultuðum rauðlauk, fondant kartöflu og reyktri andasósu
Duck breast, parsnip mousse, pickled red onions, fondant potato and smoke infused duck glace

Hnetusteik, reykt paprikusósa, grillaðar sætar kartöflur (vegan)
Vegan nut steak, grilled sweet potatoes and smoked bell pepper sauce

Kjúklingabringa með bankabyggi, parmaskinku, ruccola og hvítvínssósu
Grilled breast of chicken with barley, parma ham, arugula salad and white wine sauce

Pönnusteiktur sjóurriði, kimchi, smælki, vorlaukur og chili-Hollandaise sósa
Panfried sea trout, kimchi, baby potatoes, spring onions and fermented chili-Hollandaise

Nautalund og lambahryggvöðvi ásamt kartöfluterrínu, ristuðu rótargrænmeti, sveppum og perlulauk. Borið fram með rauðvíns-soðgljáa og Bernaisesósu
Beef tenderloin and fillet of lamb, potato terrine, roasted vegetables, mushrooms and pearl onions. Served with redwine glace and bernaise sauce

Eftirréttir

Frönsk súkkulaðikaka með pistasíuhnetum, vanilluís og ávextir
French chocolate cake with pistachios, vanilla ice cream and fruits

Omnom súkkulaðifullnæging. Omnom súkkulaði og saltlakkrískrem á karamelluðum hnetubotni ásamt ferskum og stökkum hindberjum
Omnom chocolate orgasm. Omnom chocolate and salt liquorice cream, praline base with dried and fresh raspberries

Panna cotta með hvítu súkkulaði,  saltkaramellu, mang, ástaraldin og saltkaramellu- og súkkulaðiís
White chocolate panna cotta with salted caramel, mango, passionfruit, served with salted caramel and chocolate ice cream

Tveggja laga súkkulaði-mousse með karamelluðu hvítu súkkulaði og berjum
Chocolate mousse dark and white, with caramelized white chocolate and berries

Bláberjaskyr-mousse með berjum, marengs og krumbli
Blueberry skyrmousse with berries,meringue and crumble