Árshátíðir

Nauthóll býður til leigu glæsilegan veislusal sem hentar frábærlega fyrir árshátíð.

Salurinn er við rætur Öskjuhlíðar og skartar óviðjafnanlegu útsýni yfir hafið. Úrvalslið matreiðslu- og framreiðslumanna okkar sér um að gera viðburðinn þinn ógleymanlegan!

Salurinn rúmar um 120 gesti til borðs og allt að 250 gesti í standandi veislu.

Salurinn er mjög vel tækjum búinn. Þar er til að mynda gott fundarhljóðkerfi, púlt og skjávarpi auk þess sem lýsingin er sérlega vönduð og býður upp á mikla möguleika.

Myndir úr salnum

Matseðlar

ÁRSHÁTÍÐIR

Forréttir

Rauðrófu carpaccio með sykruðum valhnetum, klettasalati og sinnepsdressingu
Humarsúpa að hætti Nauthóls.
Villisveppakryddaður nautahryggvöðvi (carpaccio), trufflumajónes, klettasalat, parmesan-ostur og hnetudressing.
Hægeldaður silungur, blómkál, brauðteningar og dill mæjónes.
Sætkartöflu- og rauðrófusalat, kryddsoðnar rauðrófur, melóna, grillaðar sætar kartöflur, geitaostur og karamellaðar hnetur.
Þorskhnakki með jarðskokkamauki, sýrðu hvítkáli og ketjap manis noisette.
Hörpuskel með blómkálsmauki, mangó salsa, klettasalati og humargljáa.
Blandaður skelfiskur í vol au vent smjördeigskænu með sellerí og sólselju. Borinn fram með rjómalagaðri humarsósu.
Hægelduð bleikja í  hvítvíns sósu með silungahrognum, blaðlauk og stökku melbabrauði 

Aðalréttir

Lambahryggvöðvi á beini og lambaskanki, steikt smælki , rótargrænmeti og sinneps kartöflumousse. Borinn fram með púrtvínssósu og sólselju.
Nautalund Wellington ásamt steiktu smælki, ristuðu rótargrænmeti, spergilkáli og perlulauk. Borin fram með rauðvíns soðgljáa og Bernaisesósu.
Nautalund og lambahryggvöðvi ásamt flauels kartöflumousse, ristuðu rótargrænmeti, sveppum og perlulauk. Borin fram með madeira soðgljáa og bernaisesósu.
Andabringa með steinseljurótar-mousse, sultuðum rauðlauk, fondant kartöflu og reyktri andasósu.
Kjúklingabringa með bankabyggi, parmaskinku, ruccola og hvítvínssósu.
Pönnusteiktur lax , kimchi, smælki, vorlaukur og chili-Hollandaise sósa.
Villisveppa hnetusteik með bankabyggi, borin fram með ristuðu rótargrænmeti, steiktum kartöflubátum og kryddbakaðri fenníku (V)
Hreindýr og gæsabringa með geitaosts og blómkáls mousse, sýrðu rauðkáli, regnboga gulrótum og shiitakesveppum. Borið fram með villisveppa hollandaise og villisoðgljáa 

Eftirréttir

Frönsk súkkulaðikaka með pistasíuhnetum, vanilluís og ávextir.
Omnom súkkulaðifullnæging. Omnom súkkulaði og saltlakkrískrem á karamelluðum hnetubotni ásamt ferskum og stökkum hindberjum,
Panna cotta með hvítu súkkulaði,  saltkaramellu, mang, ástaraldin og saltkaramellu- og súkkulaðiís.
Súkkulaði-mousse með karamelluðu hvítu súkkulaði og berjum.
Bláberjaskyr-mousse með berjum, marengs og krumbli.
Sítrónukaka með jarðaberja sorbet.
Baileys súkkulaði mousse með karamelluðu hvítu súkkulaði og berjum.
Hindberja og heslihnetukaka, epla sorbet (V)

Klassík

  • Humarsúpa að hætti Nauthóls
  • Lambahryggvöðvi á beini og lambaskanki, steikt smælki , rótargrænmeti og sinneps kartöflumousse. Borinn fram með púrtvínssósu og sólselju.
  • Frönsk súkkulaðikaka með pistasíuhnetum vanilluís og ávextir.

Nautnaseggurinn

  • Hörpuskel með blómkálsmauki, mangó salsa, klettasalati og humargljáa. 
  • Nautalund wellington ásamt steiktu smælki, ristuðu rótargrænmeti, spergilkáli og perlulauk. Borin fram með rauðvíns-soðgljáa og bernaisesósu.
  • Panna cotta með hvítu súkkulaði, saltkaramellu, mangó-ástaraldin og saltkaramellu- og súkkulaðiís.

Sælkerinn

  • Þorskhnakki með jarðskokkamauki, sýrðu hvítkáli og ketjap manis noisette.
  • Nautalund og lambahryggvöðvi ásamt flauels kartöflumousse, ristuðu rótargrænmeti, sveppum og perlulauk. Borin fram með madeira soðgljáa og bernaisesósu.
  • Baileys súkkulaði mousse með karamelluðu hvítu súkkulaði og berjum.

Vegan

  • Rauðrófu carpaccio með sykruðum valhnetum klettasalati og sinnepsdressingu
  • Villisveppa hnetusteik með bankabyggi, borin fram með ristuðu rótargrænmeti, steiktum kartöflubátum og kryddbakaðri fenníku 
  • Epla kaka & epla sorbet.

Sá hugrakki

  • Blandaður skelfiskur í vol au vent smjördeigskænu með sellerí og sólselju. Borinn fram með rjómalagaðri humarsósu.
  • Andabringa með steinseljurótarmousse, sultuðum rauðlauk, fondant kartöflu og reyktri andasósu.
  • Omnom súkkulaði og saltlakkrís krem á karamelluðum hnetubotni ásamt ferskum og stökkum hindberjum.

Sveit og sær

  • Villisveppakryddaður nautahryggvöðvi (carpaccio), trufflumajónes, klettasalat, parmesan ostur og hnetudressing.
  • Pönnusteiktur lax, kimchi, smælki, vorlaukur og chili hollandaise.
  • Sítrónu kaka með jarðaberja sorbet

Villt bráð

  • Hægelduð bleikja í  hvítvíns sósu með silungahrognum, blaðlauk og stökku melbabrauði 
  • Hreindýr og gæsabringa með geitaosts og blómkáls mousse, sýrðu rauðkáli, regnboga gulrótum og shiitakesveppum. Borið fram með villisveppa hollandaise og villisoðgljáa 
  • Bláberjaskyr-mousse með berjum, marengs og krumbli.

Óvissuferðin

  • Fjórir smáréttir að hætti Nauthóls
  • Nautalund rossini, steikt foie gras , kartöfluterrína , brocolini og madeira sósa
  • Súkkulaði fondant og jarðaberja sorbet

 

Standandi veislur 

Nauthóll bíður fjölda möguleika fyrir standandi veislur ef hópurinn þinn er of stór til að hægt sé að hafa veisluna sitjandi. Hægt er blanda saman smárétta veislum og street food veislum eða jafnvel hafa matarstöðvar og fyrirskurð í svokölluðum “one fork” veislum. Best er að hafa samband á nautholl@nautholl.is til að fá tilboð og sérsniðinn matseðil í viðburðinn þinn.

Dæmi um standandi veislur

Street food partý 

Hamborgarastöð Nauthóls
Grillaðir hamborgarar með sérvöldu meðlæti og sósum 

Tacostöð
Soft taco , rifið grísakjöt , kjúklingur, guacamole,sýrður rjómi ,  maís salsa og ferskt grænmeti á hlaðborði þar sem hver og einn getur raðað saman sinni eigin taco 

Samlokustöðin
Konfit elduð kjúklingalæri ketjap manis í baguette með kimchi og agúrkum
Rifin grísabógur, kóresk bbq sósa, pítubrauð og sýrt hvítkál
Nautarif , lauksulta,súrar gúrkur,steiktur laukur og bearnaise í sérlöguðu sesambrauði

Pinnaveisla ásamt fyrirskurði
Kókosrækja á spjóti með chilli majónesi
Blómkáls “hot wings” með kóreskri BBQ
Hörpuskel með ketjap manis
Kjúklinga króketta á kimchi
Hreindýra smáborgari með villisvepparjóma
Hægeldaður silungur með blómkáli
Grænmetis gyoza með chilli majónesi
Kjúklingaspjót með yuzu rjóma
Sæt kartöflu og rauðrófusalat
Bakaður brie ostur með hunangi,hnetum og stökku kexi
Tvíreykt lamba “carpaccio” á stökku kexi með piparrót og rjómaosti

Fyrirskurður

Grillað lambaribeye og heilsteikt nautalund
Bearnaise og steiktir kartöflu teningar

Eftirréttir 

Tveggja laga súkkulaði mousse með berjum og krumbli
Omnom salt lakkrískrem á hnetu botni
Súkkulaði gosbrunnur og ávextir

Veldu 3-4 tegundir og við gerum þér tilboð í götubita fyrir partýið þitt. 

Hamborgarar

Grillaðir hamborgarar með relish, tómötum og spicy majó

Lárperu borgarar með relish,tómötum og súrum gúrkum  (V) 

Kjúklingaborgari í kryddhjúp með hrásalati, tómötum og súrum gúrkum 

Taco 

Lárpera og sýrt grænmeti ásamt mangósalsa (V)

Rifið grísakjöt, sýrt grænmeti og  ristaður maís 

Rækju ceviche guacamole,sýrður rjómi

Blómkáls tempura sýrt grænmeti og guacamole (V)

Rifinn lambaskanki fenníka og apríkósur 

Bao bun 

Black garlic kjúklingalæri ketjap manis með kimchi 

Hægelduð grísasíða , kóresk bbq sósa og sýrt grænmeti 

Hoi sin gljáðir sveppir með fersku grænmeti og wasabi majónesi (V)

Nautasíða með chili gljáa og kimchi  

Spjót og aðrir smáréttir 

Nauta ribeye með bearnaise 

Kókos rækju spjót með chilli majó 

Kjúklingaspjót með satay sósu

Grænmetis vorrúllur með saffran hvítlauks sósu (V)

Chilli sin carne í brauð kænu (V)

Mini pítur fylltar með sterkkrydduðu nautahakki, fersku grænmeti, raita og hvítlauksosti.

 

Bættu við sætum bita 

Churros með nutella og hinberjasykri
Tveggja laga súkkulaði mousse með berjum og krumbli
Omnom salt lakkrískrem á hnetu botni
Súkkulaði gosbrunnur og ávextir
Mini kleinuhringir