Erfidrykkjur

Nauthóll býður til leigu glæsilegan veislusal sem hentar frábærlega fyrir erfidrykkjur.

Salurinn er við rætur Öskjuhlíðar og skartar óviðjafnanlegu útsýni yfir hafið.

Salurinn rúmar um 120 gesti til borðs og allt að 250 gesti í standandi veislu.

Salurinn er mjög vel tækjum búinn. Þar er til að mynda gott fundarhljóðkerfi, púlt og skjávarpi auk þess sem lýsingin er sérlega vönduð og býður upp á mikla möguleika.

Myndir úr salnum

Matseðlar

ERFIDRYKKJUR

Tillaga 1
Kaffisnittur m. rækjum, roastbeef og reyktum lax.
Heitur brauðréttur.
Flatkökur með hangikjöti.
Súkkulaðiterta.
Volg eplakaka með rjóma.

 

Tillaga 2
Kaffisnittur m. roastbeef og reyktum laxi.
Flatkökur með hangikjöti.
Marengsterta.
Kleinur

Standandi móttökur

Tillaga 3
Blandaðar kokteilsnittur.
Kókos kransatoppar.
Karamellubrownie.

 

Tillaga 4
Blandaðar tígulsamlokur.
Nýbakaðar kleinur.
Kókos kransatoppar.

Vinsamlegast athugið að lágmarksfjöldi er 40 manns annars er salarleiga 50.000 kr