Jólin á Nauthól

Jólin eru á næsta leiti og er jólastemmningin á Nauthól sem engu lík.
Í okkar fallega umhverfi við Nauthólsvík munu glitrandi jólatré og seríur skína sínu skærasta um miðjan nóvember.

Jólailmurinn mætir svo í hús um miðjan nóvember en þá verður hægt að velja um 3ja rétta jólaveislu í hádeginu og 4ra rétta á kvöldin,
allt frá tveggja manna borðum og upp í fjölmenna hópa.

Jólabrunchinn mætir svo í hús laugardaginn 26. nóvember með sínum herlegheitum og verður í boði alla laugardaga og sunnudaga fram að jólum.

Hefðbundnir jólaréttir í bland við framandi nýjungar skarta jólaveislu og jólabrunch Nauthóls í ár og sjá matreiðslumenn okkar til þess að
maturinn sé í hæsta gæðaflokki.

Jólastemming

Matseðlar

JÓLIN Á NAUTHÓL

Verð 5.700 kr

Forréttir

 • Rækjukokteill að hætti Nauthóls.
 • Reyktur lax.
 • Grafinn lax með sólselju og einiberjum.
 • Tvíreykt hangikjöt með piparrót.
 • Jólapaté með títuberjasultu.

Aðalréttur
Val milli

 • Hamborgarhryggur með sætkartöflumús, rauðkáli og rauðvínssósu.
 • Kalkúnabringa með sætkartöflumús, rótargrænmeti og villisveppasósu.
 • Steiktur saltfiskur með tómat ‘concasse’, furuhnetum, steiktum kartöflum, klettasalati og hvítvínssósu.

Eftirréttur

Súkkulaðimousse með berjum og krumbli.

eða

Ris a´la mande

Vegan hádegisseðill

Forréttir

Gljáð rauðrófa með sykruðum valhnetum.

Fylltur kúrbítur með sýrðu blómkáli.

Grænkálssalat með sætum kartöflum, granateplum og sinnepsvinaigrette.

Sveppa bruschetta með lauksultu og shiitake sveppum.

Blómkáls tempura með sinnepsgljáa og piparrót.

Aðalréttur  

Villisveppa hnetusteik með bankabyggi, borin fram með ristuðu rótargrænmeti, steiktum kartöflubátum og kryddbakaðri fenníku.

Eftirréttur
Karamellu eplakaka með epla sorbet.

Jólaveisla Nauthóls
á borðið

9.900 kr fimmtudag til  laugardags
7.900 kr sunnudag til miðvikudags

Forréttur
Reykilmuð villibráðarsúpa með eplum og fennel.

Milliréttir

 • Villijurta grafin gæsabringa.
 • Jólapaté með títuberjasultu.
 • Rækjukokteill að hætti Nauthóls.
 • Grafinn lax með sólselju og einiberjum.
 • Tvíreykt hangikjöt með piparrót.
 • Gljáður hamborgarhryggur með waldorfsalati.

Aðalréttir

Val á milli

 •  Kryddbökuð kalkúnabringa með sætkartöflumús, rótargrænmeti og villisveppasósu.
 • Svínapurusteik með epla- og apríkósusultu, heimalöguðu rauðkáli, steiktum kartöflubátum og rauðvínssósu.
 • Andabringa með jólakryddum, sætkartöflumús, rótargrænmeti, sultuðum perlulauk og sveppum. Borin fram með rauðvínssósu.
 • Steiktur saltfiskur með tómat ‘concasse’, furuhnetum, steiktum kartöflum, klettasalati og hvítvínssósu

Eftirréttir

 • Ris a l’amande.
 • Súkkulaði mousse með berjum og krumbli.
 • Súkkulaði brownie með pistasíum.
 • Crème brûlée.
 • Berja- og ávaxtasalat.

Vegan kvöldseðill

Forréttur
Graskersúpa með sólkjörnum og trönuberjum

Milliréttir

 • Gljáð rauðrófa með sykruðum valhnetum.
 • Fylltur kúrbítur með sýrðu blómkáli.
 • Grænkálssalat með sætum kartöflum, granateplum og sinnepsvinaigrette.
 • Sveppa bruschetta með lauksultu og shiitake sveppum.
 • Blómkáls tempura með sinnepsgljáa og piparrót. Súrdeigs snitta með jólahummus og pistasíum.

Aðalréttir

 • Villisveppa hnetusteik með bankabyggi, borin fram með ristuðu rótargrænmeti, steiktum kartöflubátum og kryddbakaðri fenníku.

Eftirréttir

 • Karamellu eplakaka með epla sorbet.

4.700.kr

 • Grafinn sjóurriði með sólselju og einiberjum.
 • Rækjukokteill að hætti Nauthóls.
 • Reyktur lax.
 • Jólapaté með títuberjasultu.
 • Waldorfsalat.
 • Gljáður hamborgarhryggur.
 • Eggjahræra og beikonkurl.
 • Amerískar pönnukökur.

Eftirréttur

 • Súkkulaði mousse með berjum og krumbli.
 • Kaffi, te og appelsínusafi.

Eða

Vegan brunch diskur

 • Gljáð rauðrófa með sykruðum valhnetum.
 • Fylltur kúrbítur með sýrðu blómkáli.
 • Grænkálssalat með sætum kartöflum, granateplum og sinnepsvinaigrette.
 • Sveppa bruschetta með lauksultu og shiitake sveppum.
 • Blómkáls tempura með sinnepsgljáa og piparrót.
 • Súrdeigs snitta með jólahummus og pistasíum.
 • Chia grautur með kanil og hindberjum.

Eftirréttur

 • Karamellu eplakaka með epla sorbet.
 • Kaffi, te og appelsínusafi.

Jólahlaðborð Nauthóls í veislusal


Forréttur
Reykilmuð villibráðarsúpa með eplum og fennel.

Milliréttir

 • Villijurta grafin gæsabringa.
 • Jólapaté með títuberjasultu.
 • Rækjukokteill að hætti Nauthóls.
 • Grafinn lax með sólselju og einiberjum.
 • Tvíreykt hangikjöt með piparrót.
 • Gljáður hamborgarhryggur með waldorfsalati.

Aðalréttir

Hlaðborð og fyrirskurður

 • Kryddbökuð kalkúnabringa.
 • Svínapurusteik.
 • Andabringa með jólakryddum.
 • Rauðvínssósa.
 • Villisveppasósa.
 • Steikt rótargrænmeti.
 • Heimalagað rauðkál árstíðarinnar.
 • Bakaðir kartöflubátar með hvítlauk og garðablóðbergi.
 • Sætkartöflumús.

Eftirréttir

 • Ris à l’amande.
 • Súkkulaði mousse með berjum og krumbli.
 • Súkkulaði brownie með pistasíum.
 • Crème brûlée Berja- og ávaxtasalat.


Jólabrunch hlaðborð
 

Forréttir 

Brauð, laufabrauð og rúgbrauð 

Smjör og hátíðar hummus 

Ostur og grænmeti 

Appelsínusíld

Grafinn sjóurriði með sólselju og einiberjum 

Rækjukokteill að hætti Nauthóls

Reyktur lax með sinneps sósu 

Jólapaté með títtuberjasultu 

Gæsa salat með rauðrófum, granat eplum og geitaosti 

Eggjahræra og beikon

Amerískar pönnukökur

 

Aðalréttur fyrirskurður

Gljáður hamborgarhryggur 

Kryddbökuð kalkúnabringa 

Steikt rótar grænmeti 

Brúnaðar kartöflur

Waldorfsalat  

Rauðkál  

Rauðvínssósa

 

Eftirréttur 

Súkkulaði mousse með berjum og krumbli

Ris a la mande með kirsuberjasósu