Ráðstefnur og fundir

Salurinn er við rætur Öskjuhlíðar og skartar óviðjafnanlegu útsýni yfir hafið. Úrvalslið matreiðslu- og framreiðslumanna okkar sér um að gera viðburðinn þinn ógleymanlegan!

Nauthóll býður til leigu glæsilegan veislusal sem hentar frábærlega fyrir alls konar viðburði, allt frá vörukynningum til árshátíða. Salurinn rúmar um 120 gesti til borðs og allt að 250 gesti í standandi veislu. Hægt er að koma með skreytingar að óskum hvers og eins.

Veislusalurinn er vel tækjum búinn og er því tilvalinn fyrir hvers kyns ráðstefnur og fundi, stóra sem smáa. Í salnum er gott fundarhljóðkerfi, skjávarpi, flettitafla og púlt.

Starfsfólk okkar veitir þér ráðgjöf varðandi veitingar og annað sem huga þarf að.

Myndir úr salnum

Matseðlar

RÁÐSTEFNUR OG FUNDIR

FUNDUR – ALLAN DAGINN

KAFFI, TE OG VATN Á MEÐAN FUNDI STENDUR

 

Tillaga 1

Morgunverður

Blönduð rúnstykki og ávextir

Hádegisverður

Fiskur dagsins – það ferskasta úr sjónum

Eftirmiðdagskaffi

Heimsins besta karamellubrownie með þeyttum rjóma

Tillaga 2

Morgunverður

Grísk jógúrt, hindber og múslí

Heitt croissant

Hádegisverður

Kjúklingabringa dagsins

Eftirmiðdagskaffi

Lúxusmúffur

Tillaga 3

Morgunverður 

Súrdeigs brauð ásamt sérvöldu áleggi

Nauthóls-smoothie með skyri og hindberjum 

Ávaxta bakki 

Hádegisverður

Kjúklingasalat, brauð og hummus

Eftirmiðdagskaffi

Eplakaka með rjóma 

Tillaga 4 

Morgunverður 

Bakað egg með camembert og beikoni 

Belgískar vöfflur bláberjasulta og hlynsíróp 

Ávextir 

Hádegisverður 

Konfit andalæri með sæt kartöflumousse, sultuðum perlulauk, shiitake sveppum og sellerírót. Borið fram með appelsínu og engifer gljáa

Eftirmiðdagskaffi 

Blandaðir mini kleinuhringir 

Berlínarbollur 

 

Salarleiga  3 tímar 50.000Kr  6 tímar 75.000Kr  

MORGUNVERÐARFUNDIR

KAFFI, TE OG VATN Á MEÐAN FUNDI STENDUR

Tillaga 1

Ávaxtabakki og kleinur

Tillaga 2

Blönduð smurð rúnstykki

Ávaxtabakki

Tillaga 3

Kanilskonsur og álegg

Boozt glas

Tillaga 4

Grísk jógúrt, hindber og heimalagað múslí

Heitt croissant

Tillaga 5

Hrærð egg og beikon

Blandaðir ávextir

Amerískar pönnukökur og hágæða hlynsíróp

Heitt croissant 

Tillaga 6

Blandaðar beyglur 

Áleggsbakki

Nauthóls skyr smoothie með hindberjum 

Salarleiga 3 tímar  50.000Kr 6 tímar 75.000Kr

HÁDEGISFUNDIR

KAFFI, TE OG VATN Á MEÐAN FUNDI STENDUR

Tillaga 1

Fiskur dagsins, það ferskasta úr sjónum ásamt sérvöldu meðlæti að hætti matreiðslumanna Nauthóls

Tillaga 2

Grilluð kjúklingabringa að hætti Nauthóls 

Tillaga 3

Blandaðar lúxus-samlokur á hlaðborði

Blandaðir ávextir og ber 

Tillaga 4

Hið rómaða kjúklingasalat Nauthóls ásamt brauði og hummus

Tillaga 5

Blandaðar lúxusvefjur á hlaðborði 

Grænmetis bakkar með vegan saffran hvítlaukssósu 

Tillaga 6 

Trufflaður hamborgari, sérlagaður 150 gr. borgari í brioche brauði, hægelduð nautarif, steiktir sveppir, beikon, ísbúi, trufflu majónes, lauksulta og franskar kartöflur

 

Bættu við eftirrétt 

Heimalöguð sara með jarðaberjum og rjóma 

Heimsins besta karamellubrownie með þeyttum rjóma 

Sætur biti dagsins

Eftirréttur dagsins

Sítrónubaka með þeyttum rjóma

 

Salarleiga  1-3 tímar 50.000 kr  3-6 tímar  75.000 kr

 

 

MIÐDEGISFUNDUR

KAFFI,TE OG VATN MEÐAN Á FUNDI STENDUR

Tillaga 1

Nýskornir ávextir og heimalöguð hjónabandssæla
með þeyttum rjóma

Tillaga 2

Blandaðar tígulsamlokur og nýskornir ávextir

Tillaga 3

Ávaxtabakki. Heimsins besta karamellubrownie
með þeyttum rjóma.

Tillaga 4

Mini kleinuhringir og pan au chocolate. Ávaxtabakki

Eftir fund Happy hour

A) 5 tegundir af smáréttum að hætti Nauthóls .

B) Götubitaveisla

Salarleiga 3 tímar 50.000kr  6 tímar 75.000kr

KVÖLDVERÐARFUNDUR

KAFFI, TE OG VATN Á BORÐUM Á MEÐAN FUNDI STENDUR

Tillaga 1

Við komu
Nýskornir ávextir og granólastykki

Kvöldverður
Blandaðir smáréttir á barnum.
Lambafillet, grænertumauk, smælki,rótargrænmeti og rauðvínssoðgljái.
Súkkulaðikaka, ávextir og hindberjasósa.

 

Tillaga 2

Við komu
Blandaðar tígulsamlokur og nýskornir ávextir.

Kvöldverður

Pönnusteiktur þorskhnakki, jarðskokkamauk, sýrt hvítkál og ketjap manis noisette smjör. 

Grilluð nautalund ásamt steiktu smælki, grænertu mauki, ristuðu rótargrænmeti, sveppum og perlulauk.
Borið fram með rauðvíns soðgljáa og Bernaisesósu.

Kókos og lime panna cotta með ananas sorbet og ástríðualdin.

 

Tillaga 3

Við komu
Flatkaka með hangikjöti og súkkulaðimoli.

Kvöldverður
Fiskur dagsins / kjúklingabringa dagsins (annað hvort valið fyrirfram fyrir hópinn).
Eftirréttur að hætti hússins.

 

Tillaga 4

Við komu
Blandaðar tígulsamlokur og nýskornir ávextir.

Eftir fund
10 smáréttir að hætti matreiðslumeistara Nauthóls þar sem við röðum saman vinsælustu bitunum okkar í gegnum tíðina.  

 

Salaleiga 3 tímar 50.000kr  6 tímar 75.000kr