Vefkökustefna

Vefkökur eru litlar textaskrár sem vafrinn sækir í fyrsta sinn sem farið er á vefsvæði. Vefkökur geyma upplýsingar sem vefsvæðið notar meðal annars til að bæta upplifun notandans og til að fylgjast með og greina notkun á vefsvæðinu.

Vefkökur innihalda yfirleitt heiti lénsins sem viðkomandi kaka kemur frá, endingartíma hennar og gildi. Endingartími vefkaka er ólíkur, sumum er eytt um leið og vafranum er lokað og kallast þær lotukökur meðan aðrar hafa lengri endingartíma og kallast þær langtímakökur. Vefsíðan notar bæði langtímakökur og lotukökur. Gildi vefkaka er alla jafna handahófsvalin einkvæm tala.

Vefsíðan notar vefkökur til að sníða vefsvæðið að þörfum notenda, t.d. til að vista stillingar notenda, til að vinna tölfræðilegar upplýsingar, til að greina umferð um vefsvæðið, í markaðslegum tilgangi og til að stuðla að virkni vefsíðunnar. Vefsíðan notar bæði vefkökur frá fyrsta aðila og vefkökur frá þriðja aðila. Vefkökur frá fyrsta aðila eru vefkökur sem senda eingöngu upplýsingar til fyrirtækisins. Vefkökur frá þriðja aðila eru tilkomnar vegna þjónustu sem Vefsíðan notar og senda upplýsingar til annars vefsvæðis í eigu þriðja aðila. Viðkomandi aðilar kunna einnig að tengja upplýsingar fengnar af vefsvæði félagsins við aðrar upplýsingar sem notendur hafa látið þeim í té, eða upplýsingar sem þeir hafa safnað með notkun notenda á þeirra þjónustu.

Ekki er krafist samþykkis fyrir notkun á nauðsynlegum kökum en samþykki þarf fyrir notkun á öðrum tegundum vefkaka. Notendur geta stýrt notkun á vefkökum í stillingum í vafra. Vakin er athygli á því að sé notkun nauðsynlegra vefkaka gerð óvirk með öllu kann það að hafa áhrif á virkni vefsvæðisins.

Nauðsynlegar vefkökur

Nauðsynlegar vefkökur virkja eiginleika á vefsvæðinu sem verða að vera til staðar svo hægt sé að nota það eins og til er ætlast. Nauðsynlegar vefkökur eru oftast lotukökur frá fyrsta aðila sem eru eingöngu notaðar af fyrirtækisins. Þessar kökur greiða til dæmis fyrir skiptum á milli http og https til að gæta öryggi sendra gagna. Þessar kökur eru einnig notaðar til að vista ákvörðun um notkun á kökum á vefsvæði fyrirtækisins.

Vefkökur frá fyrsta aðila á vefsvæði fyrirtækisins sem háðar eru samþykki

Þessar vefkökur eru ekki forsenda fyrir notkun vefsvæðis fyrirtækisins. Þær gegna engu að síður mikilvægu hlutverki fyrir notkun og virkni vefsvæðisins. Vefkökurnar auðvelda notkun á vefsvæðinu, t.d. forútfylla form, muna stillingar tungumála og aðstoða fyrirtækisins við að kynna viðskiptavinum tilboð sem eru sérsniðin að þeim.

Notkun vefsvæðis fyrirtækisins á vefkökum frá þriðja aðila sem háðar eru samþykki

Vefsíðan notar vefkökur sem tilheyra þriðju aðilum (m.a. Google og Facebook) á vefsvæði félagsins. Þessir þriðju aðilar geta komið fyrir vefkökum í vöfrum notenda vefsvæðisins og með þeim hætti nálgast upplýsingar um heimsóknir á vefsvæðið. Vefkökurnar eru ekki nauðsynleg forsenda fyrir notkun vefsvæðisins en gegna engu að síður hlutverki fyrir félagið. Félagið notar þjónustu þessara þriðju aðila til að m.a. greina notkun vefsvæðisins, bæði hvað verðar fjölda notenda og hegðun notenda á vefnum, og til að útbúa markaðsefni og auglýsingar sem eru sérsniðnar ákveðnum markhópum. Notendur vefsvæðisins geta nálgast upplýsingar um hvernig þessir aðilar nota vefkökur á vefsíðum þeirra.

Vefkökur sem eru vistaðar og líftími þeirra:
Google stillir eftirfarandi vafrakökur:

• YSC – Notuð af YouTube til að telja áhorf á myndbönd (lotukaka)
• VISITOR_INFO1_LIVE – Notuð af Youtube til að rekja áhorf á myndbönd (rennur út eftir 180 daga)
• test_cookie – Notuð til að kanna hvort vafrinn safnar vefkökum (rennur út eftir 15 mínútúr)
• IDE – Notuð af Google DoubleClick til að rekja umferð á og um síðuna (rennur út eftir 390 daga)
• CONSENT – Notuð af Youtube til að rekja áhorf á myndbönd (rennur út eftir 6000 daga)
• yt-remote-device-id – Notuð af YouTube til að geyma upplýsingar um stillingar
• yt-remote-connected-devices – Notuð af YouTube til að geyma upplýsingar um stillingar
 

GDPR COOKIE CONSENT
Vefurinn notar WordPress viðbótina GDPR Cookie Consent til að upplýsa notendur vefsins um vafrakökunotkun og gera þeim kleift að stýra hvernig henni er háttað.

• cookielawinfo-checkbox-non-necessary – Notað til að halda utan um stillingar notenda á vafrakökustillingum (rennur út eftir 1 ár)
• cookielawinfo-checkbox-necessary – Notað til að halda utan um stillingar notenda á vafrakökustillingum (rennur út eftir 1 ár)
• cookielawinfo-checkbox-advertisment – Notað til að halda utan um stillingar notenda á vafrakökustillingum (rennur út eftir 1 ár)
• cookielawinfo-checkbox-others – Notað til að halda utan um stillingar notenda á vafrakökustillingum (rennur út eftir 1 ár)
• cookielawinfo-checkbox- functional – Notað til að halda utan um stillingar notenda á vafrakökustillingum (rennur út eftir 1 ár)
• cookielawinfo-checkbox- analytics – Notað til að halda utan um stillingar notenda á vafrakökustillingum (rennur út eftir 1 ár)
• cookielawinfo-checkbox- performance – Notað til að halda utan um stillingar notenda á vafrakökustillingum (rennur út eftir 1 ár)
• cookielawinfo-checkbox- functional – Notað til að halda utan um stillingar notenda á vafrakökustillingum (rennur út eftir 1 ár)

 

Notendur geta og er ávallt heimilt að stilla vefvafra sína þannig að notkun á kökum er hætt, þannig að þær vistast ekki eða vefvafrinn biður um leyfi notenda fyrst. Slíkar breytingar geta dregið úr aðgengi að tilteknum síðum á vefsvæðinu eða vefsvæðinu í heild sinni.

SSL skilríki

Vefurinn notast við SSL skilríki þannig að öll samskipti sem send eru milli notanda og vefs eru dulkóðuð sem eykur öryggi flutnings gagna. Tilgangur SSL skilríkjanna er að hindra að utanaðkomandi aðilar komist yfir viðkvæm gögn líkt og lykilorð eða persónuupplýsingar.